Það er mjög einfalt að úthluta verkefnum til samstarfsfólks í Manor. Þú einfaldlega stofnar verkefni eða ferð í eitthvað sem var þegar stofnað. Þá kemur upp viðmót til þess að stilla verkefnið.Þar er hægt að stjórna því til hvers verkefni er úthlutað. Um leið þú hefur valið starfsmann og smellt á Vista verkefni. Þá birtist verkefnið í yfirliti starfsmannsins yfir hans verkefni ásamt því að hann fær tilkynningu sín megin í Manor um að verkefninu hafi verið úthlutað til hans.
Þú getur áfram fylgst með framvindu verkefnsins þó því hafi verið úthlutað til samstarfsfólks eins og sjá má hér.