Mjög einfalt er að loka aðgangi notanda á þjónustuvef. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur. Þar finnurður notandann sem þú vilt gera óvirkan og smellir á hann. Hér er jafnframt hægt að sjá í sér dálki hvaða notendur eru með virkan aðgang.Þá kemur upp viðmót til þess að stilla aðgang viðkomandi. Þar er hægt að velja hvort aðgangur sé virkur eða ekki.