Ef þú hefur gleymt lykilorðinu t.d. ef það er langt er síðan þú tengdist þá er einföld leið að því að fá nýtt lykilorð. Þú ferð einfaldlega á forsíðu Manor og smellir þar á bláa hnapinn efst til hægri sem heitir Innskráning.Þá ferðu yfir á innskráningarsíðu Manor. Þar má finna tengil sem heitir Þarftu nýtt lykilorð?Þegar smellt er á hann kemur upp viðmót til þess að skrá netfang og óska eftir því að fá sendan tengil þar sem hægt er að velja sér nýtt lykilorð.Þegar búið er að slá inn netfang og smella á Senda aðgang þá kemur tölvupóstur með tengli þar sem þú getur valið nýtt lykilorð.


Ef þú þarft frekari aðstoð og ofangreint ferli leysir ekki málið - hafðu þá samband við þjónustuver Manor í síma 546-8000 eða kerfisstjórnan í þínu fyrirtæki.