Hægt er að gera ýmsar aðgerðir í málalista sem hafa áhrif á öll valin mál. Farið er í Mál í vinstri valmynd og svo hakað við þau öll þau mál sem á að eiga við.Um leið og hakað er við birtast hnappar ti þess að framkvæma magnaðgerð á völdum málum.


  • Opna: Opna valin mál í einni aðgerð.
  • Loka: Loka völdum málum í einni aðgerð.
  • Eyða: Eyða völdum málum í einni aðgerð.