Þægilegt er að greina rekstur fyrirtækisins með myndrænum skýrslum í Manor. Skýrslurnar eru tilbúnar til notkunar og þú þarf aðeins að fara í Greining og þar í þann kafla sem þú vilt skoða.Þar má til dæmis smella á Viðskiptavinir og þá kemur upp myndræn skýrsla sem sýnir fyrir hverja var unnið á tímabilinu. Hægt er að velja tímabil í tímabilsveljaranum sem er efst til hægri í skýrslunni.Einfalt er svo að smella á atriðin í skýrslunni til þess að kafa dýpra í gögnin.