Hér má sjá dæmi um hvað gerist í bókum innheimtuaðila þegar send er út innheimtuviðvörun  á skuldara sem í kjölfarið greiðir kröfuna auk kostnaðar í netbanka.


Aðili sem er vsk skyldur


Atburður

Upphæð

Færsla

Bókhaldslykill

Skuldari greiðir kostnað.

( 950 kr + ekki vsk)

950 kr.

Debet

Bankareikningur

950 kr.

Kredit

Kröfuhafi

Sölureikningur gefinn út á kröfuhafa.

950 kr.

Debet

Kröfuhafi

950 kr.

Kredit

Veitt innheimtuþjónusta (sala)

Sölureikningur gefinn út á kröfuhafa fyrir vsk eingöngu.

228 kr.

Debet

Kröfuhafi

228 kr.

Kredit

Innskattur

Vsk greiddur af kröfuhafa.

228 kr.

Debet

Bankareikningur

228 kr.

Kredit

KröfuhafiAðili sem er undanþegin vsk.


Atburður

Upphæð

Færsla

Bókhaldslykill

Skuldari greiðir kostnað.
(950 kr + vsk)

1.178 kr.

Debet

Bankareikningur

1.178 kr.

Kredit

Kröfuhafi

Sölureikningur gefinn út á kröfuhafa.

950 kr.

Debet

Kröfuhafi

950 kr.

Kredit

Veitt innheimtuþjónusta (sala)

Sölureikningur gefinn út á kröfuhafa fyrir vsk eingöngu.

228 kr.

Debet

Kröfuhafi

228 kr.

Kredit

Innskattur


Bókhaldslyklar

Skýringar á bókhaldslyklum hér að ofan:

  • Bankareikningur: Breytilegur lykill eftir því hvaða banki á í hlut. Sjá nánar Sjálfvirk innheimta á bls. 8.
  • Kröfuhafi: Númer kröfuhafa í viðskiptamannabókhaldi. Oftast kennitala kröfuhafa.
  • Veitt innheimtuþjónusta: Lykill fyrir sölutekjur sem fært er á við gerð sölureiknings í takt við vöruspjald.
  • Innskattur: Sá hluti vsk bókhalds er heldur utan um greiddan vsk fyrirtækis og er andstæða útskatts. Kemur til lækkunar á vsk greiðslu félags til tollstjóra.