Því miður er ekki hægt að nota tvenns konar vexti í sömu kröfu í Manor. Sum mál eru þannig að samningsvextir eiga að gilda í ákveðinn tíma og svo taki dráttarvextir við. Ekki er hægt að reikna slíka kröfu í Manor.


Manor Collect er sérsniðið að meðferð viðskiptakrafna sem nær allar bera dráttarvexti, eða aðra vexti, frá gjalddaga og þangað til greiðsla hefur borist.