Manor styður aðeins innheimtu á kröfum í íslenskum krónum. Algengast er að notendur heimti kröfur á Íslandi í íslenskum krónum en geti þess í lýsingu að krafan sé að uppruna til í erlendri mynt og að höfuðstóll kröfu þróist í takt við gengisþróun.