Hver viðskiptavinur í Manor hefur skilgreindan gjaldmiðil sem á við um öll hans mál. Sjálfgefin mynt er íslensk króna. Hægt er að breyta mynt viðskiptavinar með því að fara í Viðskiptavinir og breyta stillingum viðskiptavinar.Manor sækir daglega gengi mynta sem skráðar eru hjá Seðlabanka Íslands. Hægt er að sjá þær myntir og gengi þeirra undir Kerfisstjórn og Gjaldmiðlar.


save image


Þegar búið er að skilgreina gjaldmiðil á viðskiptavin eru öll hans verð tilgreind í þeirri mynt.