Þjónustuvefurinn er kjörin lausn fyrir þau fyrirtæki sem vilja veita viðskiptavinum sínum aðgang að málum sínum á netinu. Þá geta viðskiptavinirnir tengst og fylgst með því sem er að gerast málum sínum þegar þeim hentar án þess að hringja eða senda tölvupósta. Þjónustuvefurinn léttir því mjög álagi af þér og eykur þjónustu við viðskiptavini til muna.


Hvernig set ég upp þjónustuvefinn?

Þjónustuvefurinn er þegar upp settur og þú getur sent viðskiptavini þínum aðgang hvenær sem þér hentar. Þjónustuvefnum er stýrt undir "Kerfisstjórn" og "Þjónustuvefur".


ATH: Notandi í þjónustuvef getur séð öll opin mál hjá þeim viðskiptavinum sem þú tilgreinir að hann megi sjá.


save image


Hvað sjá viðskiptavinirnir?

Viðskiptavinir sjá aðeins sín mál þegar þeir skrá sig inn.


Fyrst sjá þeir innskráningarsíðuna.


save image


Þegar þeir hafa skráð sig inn sjá þeir mál þess viðskiptavinar sem þeir hafa réttindi til að sjá. Þú stilir viðskiptavini notendans í Kerfisstjór -> Þjónustuvefur -> Notandi.