Að stofna tengilið er afar einfalt. Efst til hægri í Manor er hægt að stofna ýmislegt, þar á meðal tengilið.  1. Smellið á stofna hnapp efst til hægri.
  2. Veljið Stofna tengilið.
  3. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá inn gögn um tengiliðinn.
  4. Aðeins er nauðsynlegt að skrá það sem er merkt með rauðri stjörnu:
    • Nafn tengiliðar
  5. Hægt er að skrá frekari upplýsingar um tengilið síðar ef vill.
  6. Ef allt er klárt má smella á hnappinn [Vista mál]


Nú er búið að stofna tengilið og hægt að skrá hann sem tengilið við mál.