Aðgangsstýringar Manor byggja á hlutverkum. Þrjú hlutverk eru innbyggð í Manor en þau eru:
- Notandi
- Stjórnandi
- Kerfisstjóri
Þeim til viðbótar er hægt að búa til ný hlutverk og skilgreina þau mjög nákvæmlega með þægilegum hætti. Engin takmörk eru á fjölda hlutverka.